Samskynjun
Stúlkan sér liti í dögunum
hún getur litað dagana
á autt blað.

Laugardagur er þó frábrugðin
Þá teiknar hún klukku
í svörtum ramma
sem slær
enda á vikuna.

 
Yrma
1979 - ...


Ljóð eftir Yrmu

Samskynjun
Frosthörkur
Bipolar
Vetrarljóð
Ljóð dagsins
Orðin þín
Á framabraut
Staldrað við
Fyrirgefðu
Ónefnt
Lifandi til hálfs