Á framabraut
Vegurinn upp á við er hrjóstugur
rætur trjánna fella þig
henda þér út af sporinu
greinarnar gefa þér kinnhest
græta þig af og til

ef þú kæmist alla leið
myndu náttúruverndasinnar
mótmæla hástöfum.  
Yrma
1979 - ...


Ljóð eftir Yrmu

Samskynjun
Frosthörkur
Bipolar
Vetrarljóð
Ljóð dagsins
Orðin þín
Á framabraut
Staldrað við
Fyrirgefðu
Ónefnt
Lifandi til hálfs