svörtu svanirnir
Við stóðum og gáfum gæsunum
það er þó kallað að gefa öndunum
en gæsirnar eru frekastar og fá sitt
þær stóðu nálægt okkur hvæsandi og gargandi

á sama tíma svifu svanirnir tignarlega um tjörnina
sumir hringuðu hálsa sína saman hvítir og hreinlegir að sjá

þá var það sem ég tók eftir þeim
þrír svanir, sem hegðuðu sér eins og gæsir
stóðu þétt upp við mig á stéttinni
átu með bestu lyst og öllu tilheyrandi
skrækjum og frekjustælum
hurfu nánast inní gæsahópinn
voru hvítir, en þó gráguggugir,
skítugir,
skuggalegir svanir

þá ég fylgdist með þessu, urðu þau allt í einu manneskjur
þær falslausu fallegu syntu um tjörnina
þær freku, flykktust í leit að æti
og þær lúmsku sem
sýndu á sér aðra hlið en þær í raun báru
voru gæsa-svanirnir gráu.
 
Aurora Borealis
1986 - ...
23.02.2005.


Ljóð eftir Auroru Borealis

Tilgangur lífsins
Einmanna
Orð
Ekki gefast upp.
Ekki láta það verða of seint .
Gleðin
Einmanna!
Til heimsins.
Hafið
Stríð.
Lífið er betra en þú heldur!
Samskipti.
Gleðin og sorgin.
Vonin, draumurinn og einhvern tíma.
Vinir
Gildi sannleikans.
Að taka tillit.
Nei
Bæn.
Tilgangur jólanna.
Svarið.
Góðar gjafir.
Ebenezer Scrooge.
Frelsarinn.
Vinarbréf.
þjóðerni.
Tilgangur páskanna.
Betra hinum megin.
sjálfstæð?
ef vel er að gáð.
Daglegt líf.
Uppgjöf.
þau
Bíltúrinn.
Þú ert.
Dauði Baldurs.
Heimurinn í dag.
Brotin ást
ástarsorg
Kvalir Krists.
ég sakna þín.
Hundsbit.
Njálsbrenna.
Lestarstöðin
lífið
dagatal
vor
ljóð
vélmennið gleypir ljóðin mín.
Rósin
ástfangin
Baldursbrár.
Tíminn.
Fegurð
samloka með skinku og osti
ástin.
ofurástin.
Frosin bein.
Til Frelsarans.
elskan
tveir vinir, tvær leiðir.
hringrás
skilningurinn
frostrós
flugeldar
toi, konan og hin
skákborðið

leikarinn
svörtu svanirnir
þokan
meðvirknin og mótvindurinn
geðklofinn
flækja
elska þig en elska líka mjólk
læðan
týnd
luktu augun
gamlir vinir
stríð
Gleym mér ei
bekkirnir
Angist hjartans
einbeitingarskortur
Ég er fuglinn
Ein ég
Andstæðan
Blómið
vængjalaus veruleikinn