Gleðin og sorgin.
Þegar lífið slokknar,
þá sorgin inn skýst.
Oft þá andlitið blotnar,
því sorginni engin orð fá lýst.

Sorgin eftir skilur í hjartanu holu,
sem ekki er hægt að fylla upp í með vind golu.
Maður getur ekki verið hennar þegn
en þó vill hún fylgja manni lífið út í gegn.

Loks kemur gleðin,
þá birtir til,
svo jafnvel við dánarbeðin,
er hægt að kunna á því skil.

Gleðin sorginni burt víkur,
þannig að henni um tíma lýkur.
Bros og hlátur hlutar af gleðinni eru
og hún er stór þáttur í okkar tilveru.  
Aurora Borealis
1986 - ...
Án sorgar væri engin gleði.
Þegar sorgin knýr dyra við lát ástvins, þá leka tár og ekkert virðist geta bægt henni burt.
Persónan er farin og hefur skilið eftir í hjartanu djúpt skarð, enginn nýr getur komið í staðin, minning hans er það eina sem er eftir.
dánarbeður er við rúmstokk dauðvona manneskju, dánarbeð er grafreitur, upplifði að jafnvel á slíkum stöðum getur gleðineisti glatt um stund þótt sorgin kraumi undir niðri og minningarbrotið eitt dugi til að draga hana fram á ný.
Ljóð samið: 05.03.2000.


Ljóð eftir Auroru Borealis

Tilgangur lífsins
Einmanna
Orð
Ekki gefast upp.
Ekki láta það verða of seint .
Gleðin
Einmanna!
Til heimsins.
Hafið
Stríð.
Lífið er betra en þú heldur!
Samskipti.
Gleðin og sorgin.
Vonin, draumurinn og einhvern tíma.
Vinir
Gildi sannleikans.
Að taka tillit.
Nei
Bæn.
Tilgangur jólanna.
Svarið.
Góðar gjafir.
Ebenezer Scrooge.
Frelsarinn.
Vinarbréf.
þjóðerni.
Tilgangur páskanna.
Betra hinum megin.
sjálfstæð?
ef vel er að gáð.
Daglegt líf.
Uppgjöf.
þau
Bíltúrinn.
Þú ert.
Dauði Baldurs.
Heimurinn í dag.
Brotin ást
ástarsorg
Kvalir Krists.
ég sakna þín.
Hundsbit.
Njálsbrenna.
Lestarstöðin
lífið
dagatal
vor
ljóð
vélmennið gleypir ljóðin mín.
Rósin
ástfangin
Baldursbrár.
Tíminn.
Fegurð
samloka með skinku og osti
ástin.
ofurástin.
Frosin bein.
Til Frelsarans.
elskan
tveir vinir, tvær leiðir.
hringrás
skilningurinn
frostrós
flugeldar
toi, konan og hin
skákborðið

leikarinn
svörtu svanirnir
þokan
meðvirknin og mótvindurinn
geðklofinn
flækja
elska þig en elska líka mjólk
læðan
týnd
luktu augun
gamlir vinir
stríð
Gleym mér ei
bekkirnir
Angist hjartans
einbeitingarskortur
Ég er fuglinn
Ein ég
Andstæðan
Blómið
vængjalaus veruleikinn