Fréttamynd frá heljarslóðum

Eymdin er mikil í heimi hér,
styrjaldir geysa
víðsvegar um þennan heim,
illska mannanna magnandi fer,
saklausu blóði úthellt er

fjölmiðlar birta okkur
hörmungar þessa heims,
atvikin djúpt
í vitjum okkar geymd

grátandi móðir
í rústum síns hús,
með höndum sínum
grefur urrð og grjót

til himins hún horfir,
andlitið afmyndað af sorg,
skerandi óp hennar,
Guð minn,ó Guð minn
fær mér aftur minn son 
Jónína Sesselja Gísladóttir
1969 - ...


Ljóð eftir Jónínu Sesselju Gísladóttur

Eftirsjá
Ást
Bæn
Litla stúlkan og veturinn.
Fréttamynd frá heljarslóðum
SPEGILMYND
Martröð
Pabbi
Söngur móður
Sálar veðrátta
Kveðja
Eymd ástarinnar
Ástar glæpur
Af er sem áður var