

Orð þín
oddhvassir hnífar
fljúga út úr munni þínum
flugbeitt.
Stundum hittir þú mig
beint í hjartað
Öðrum stundum hittir þú
en brynja mín
kastar þeim af sér.
Þú ert svo góð í hnífakasti
að mig langar til að skrá þig
til keppni!
oddhvassir hnífar
fljúga út úr munni þínum
flugbeitt.
Stundum hittir þú mig
beint í hjartað
Öðrum stundum hittir þú
en brynja mín
kastar þeim af sér.
Þú ert svo góð í hnífakasti
að mig langar til að skrá þig
til keppni!