Lygi
Afi laug eitt sinn að ömmu.
Hún páraði stjörnu á enni hans
og sendi til Schwerin með skipi.

Fékk síðar bréf með gulltönnum,
keypti sér tól fyrir tennur
og hvíslaði
- þessi heldur þó kjafti.  
Stefán Helgi
1973 - ...


Ljóð eftir Stefán Helga

Ekki ást við fyrstu sýn
Sultubrauð
Rónahundur
Kúnninn
Brauðendi
Reif í hjartað
Jólasveinninn fjórtándi
Fjallkonan
Sannleikur
Lygi
Málverkið
Blóðugar varir