janúarkvöld
Hverjum hefði dottið í hug
þessi yndislega þjáning
sem fólk sækist eftir

ekki þér
þú manst örugglega ekki hvað ég heiti

Ég er soddan draumóramanneskja
mörg þúsund kossar

helvítis
hættu núna

tilgangur hjartans er að dæla blóði
ekki tilfinningum  
Dagný L.
1987 - ...


Ljóð eftir Dagnýju

Daginn eftir
Brotið glas
janúarkvöld
Íslendingurinn
Kínversk stelpa
Tónlistarfullnæging
Appelsína
Svefnenglar
Gullni meðalvegurinn
Öll þessi fölsku viðmið
Í dag
06:07
Þú spurðir
Íspinninn
Björtu ljósin
Fyrstu orð barnsins míns
Hörku ást