Sléttubönd 1
Ljóðin hljóma, yndæl ótt,
ástin ljómar bjarta
Fljóðin blóma, reika rótt
rósir sóma skarta
 
Skarphéðinn Ásbjörnsson
1961 - ...


Ljóð eftir Skarphéðinn Ásbjörnsson

Haustblær
Sléttubönd 1
Sléttubönd 2
Sléttubönd 3
Sléttubönd 4
Sléttubönd 5
Tindastóll
Heiðin
Vor
Jólanótt
Nótt
Vinamál
Stuttan spöl