Sléttubönd 3
Braginn móta, fráleitt frem
fúlar rótar sögur
Laginn, fljótur, sjaldan sem,
segi ljótar bögur.
 
Skarphéðinn Ásbjörnsson
1961 - ...


Ljóð eftir Skarphéðinn Ásbjörnsson

Haustblær
Sléttubönd 1
Sléttubönd 2
Sléttubönd 3
Sléttubönd 4
Sléttubönd 5
Tindastóll
Heiðin
Vor
Jólanótt
Nótt
Vinamál
Stuttan spöl