Tindastóll
Morgunsólar miklu bogar
mót hans fangi líða hljótt
Á kvöldin Stólsins kyngi logar
hann kyssir Drangey, góða nótt
 
Skarphéðinn Ásbjörnsson
1961 - ...


Ljóð eftir Skarphéðinn Ásbjörnsson

Haustblær
Sléttubönd 1
Sléttubönd 2
Sléttubönd 3
Sléttubönd 4
Sléttubönd 5
Tindastóll
Heiðin
Vor
Jólanótt
Nótt
Vinamál
Stuttan spöl