Vor
Upp er vaxinn akur blóma,
eiga rót í hjarta mínu.
Tak þau upp og lát þau ljóma,
leggðu þau að brjósti þínu.
SkÁ  
Skarphéðinn Ásbjörnsson
1961 - ...


Ljóð eftir Skarphéðinn Ásbjörnsson

Haustblær
Sléttubönd 1
Sléttubönd 2
Sléttubönd 3
Sléttubönd 4
Sléttubönd 5
Tindastóll
Heiðin
Vor
Jólanótt
Nótt
Vinamál
Stuttan spöl