Vinamál
Þegar góðir vinir vaka
vorsins gróður fegrar hlað.
Fæðast ljóð og stöku staka
stelst í hljóði upp á blað
 
Skarphéðinn Ásbjörnsson
1961 - ...


Ljóð eftir Skarphéðinn Ásbjörnsson

Haustblær
Sléttubönd 1
Sléttubönd 2
Sléttubönd 3
Sléttubönd 4
Sléttubönd 5
Tindastóll
Heiðin
Vor
Jólanótt
Nótt
Vinamál
Stuttan spöl