Nótt
Um velli óttu legg ég mína leið
logar dökkir myrkrasveðjur brýna.
Hleypir nóttin skuggafáki á skeið
skríður rökkurmáni í vitund mína.

SkÁ
 
Skarphéðinn Ásbjörnsson
1961 - ...


Ljóð eftir Skarphéðinn Ásbjörnsson

Haustblær
Sléttubönd 1
Sléttubönd 2
Sléttubönd 3
Sléttubönd 4
Sléttubönd 5
Tindastóll
Heiðin
Vor
Jólanótt
Nótt
Vinamál
Stuttan spöl