Sléttubönd 4
Roða skrýðist norðrið, nótt
nálgast prýði sólar.
Troða víðan ægi ótt
Unnar fríðu kjólar.
 
Skarphéðinn Ásbjörnsson
1961 - ...


Ljóð eftir Skarphéðinn Ásbjörnsson

Haustblær
Sléttubönd 1
Sléttubönd 2
Sléttubönd 3
Sléttubönd 4
Sléttubönd 5
Tindastóll
Heiðin
Vor
Jólanótt
Nótt
Vinamál
Stuttan spöl