Una
\"Kiss mig einn og kiss mig tvo
kiss mig þrjá og fjóra.
Hundrað þúsund milljónir
níu átta og fjóra.\"
Una, hún var sérstök sál
með sína æru stóra.
\"Kiss mig einn og kiss mig tvo
kiss mig þrjá og fjóra.\"
Út við snúru um sumur sat
og sólarinnar gætti.
Enginn þetta annar gat
af svo fullum mætti.
\"Kiss mig einn og kiss mig tvo
kiss mig þrjá og fjóra.
Hundrað þúsund milljónir
níu átta og fjóra.\"
Upp í heiðan himininn
hennar spurnir fóru.
Ráðgátan um regnið var
raun, í verki stóru.
\"Kiss mig einn og kiss mig tvo
kiss mig þrjá og fjóra.
Hundrað þúsund milljónir
níu átta og fjóra.\"
Ef gætum fengið að gægjast inn
um glufu mannlegs ljóra.
Sjá hundrað þúsund milljónir
níu átta og fjóra.
\"Kiss mig einn og kiss mig tvo
kiss mig þrjá og fjóra.
Hundrað þúsund milljónir
níu átta og fjóra.\"
kiss mig þrjá og fjóra.
Hundrað þúsund milljónir
níu átta og fjóra.\"
Una, hún var sérstök sál
með sína æru stóra.
\"Kiss mig einn og kiss mig tvo
kiss mig þrjá og fjóra.\"
Út við snúru um sumur sat
og sólarinnar gætti.
Enginn þetta annar gat
af svo fullum mætti.
\"Kiss mig einn og kiss mig tvo
kiss mig þrjá og fjóra.
Hundrað þúsund milljónir
níu átta og fjóra.\"
Upp í heiðan himininn
hennar spurnir fóru.
Ráðgátan um regnið var
raun, í verki stóru.
\"Kiss mig einn og kiss mig tvo
kiss mig þrjá og fjóra.
Hundrað þúsund milljónir
níu átta og fjóra.\"
Ef gætum fengið að gægjast inn
um glufu mannlegs ljóra.
Sjá hundrað þúsund milljónir
níu átta og fjóra.
\"Kiss mig einn og kiss mig tvo
kiss mig þrjá og fjóra.
Hundrað þúsund milljónir
níu átta og fjóra.\"
Una var þroskahömluð kona á Hellnum sem bjó hjá mömmu sinni og passaði oft upp á þvottin fyrir hana. Hún kvað stundum þessa frumsömdu vísu: "Kiss mig einn..."