

Eimbeitt traust
sem brotnar niður
um aldir styttir upp
augu full af blóði
sinnum þessu táraflóði
hleypur á sjó
aleinn sveinn
finnur frið og fær aldrei nóg
á endanum allt er breytt
líf hans uppþornað og beitt .
hann sker sig á sínu lífi
endar einn
aleinn með sínum beitta hnífi
sem brotnar niður
um aldir styttir upp
augu full af blóði
sinnum þessu táraflóði
hleypur á sjó
aleinn sveinn
finnur frið og fær aldrei nóg
á endanum allt er breytt
líf hans uppþornað og beitt .
hann sker sig á sínu lífi
endar einn
aleinn með sínum beitta hnífi