

Gref gröf
næ samt bara ekki
að grafa nógu djúpt
inn í sjálfa mig
til að finna...
hvar eru tilfinningarnar?
er þetta ekki rétti staðurinn
ég gróf þær hér fyrir mörgum árum
þær ákváðu örugglega að grafa sig út
synda í burtu
og stofna eigið ríki á lítilli eyju
þær eru sterkar
munu lifa þetta af
þangað til ég finn þær aftur
næ samt bara ekki
að grafa nógu djúpt
inn í sjálfa mig
til að finna...
hvar eru tilfinningarnar?
er þetta ekki rétti staðurinn
ég gróf þær hér fyrir mörgum árum
þær ákváðu örugglega að grafa sig út
synda í burtu
og stofna eigið ríki á lítilli eyju
þær eru sterkar
munu lifa þetta af
þangað til ég finn þær aftur