Kröfur á íslenskan karlmann
Reyndu að brúa með mér bilið
milli dýrslegra hvata
og hugmynda mann-SKEPNUNNAR
um manninn sem viti borna veru
æðri öllum öðrum

Taktu mig núna
fast og harkalega
eins og villidýr
Ríddu mér

En vertu síðan ljúfur á morgun
meyr og örlítið rómantískur
Bræddu mig

Þá renn ég ljúflega niður
af stólnum

Bleyða!

 
María Magnúsdóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Maríu Magnúsdóttur

Öldurnar
Kaldhæðni
Ungfrú Framtíð
Hættu
Tilfinningarnar
Grár himinn
Hann
Klósett-iða-hring-iða
Örmagna
Ein
Brosið þitt
Vetrarbæn
Lítið bænastef
Kröfur á íslenskan karlmann
barki látúns án tjúns
Feita barnið
Óvæginn hégómi
Landinn
Stór orð
Hárbeitt ævintýri
Lygi
Fortjaldið
Nornaseyði
Frímerki
Jólagjöf alþingis
Afturhald
Leikur
Sérðu þær ekki?
Ljós og skuggar
Get ekki meir
Angur