Landinn
Hér
er himininn alltaf grár
til að varpa réttu ljósi
á melankólískar hugrenningar
okkar Íslendinga

Íslendinga
sem lítilsvirða veðurfarið
trekk í trekk
klæða sig léttvæglega
í norðanátt og slyddu

Slyddu
sem bylur á landanum
hvort sem eru jól eða maí
og allir fanga í netið
hina árlegu flensu
 
María Magnúsdóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Maríu Magnúsdóttur

Öldurnar
Kaldhæðni
Ungfrú Framtíð
Hættu
Tilfinningarnar
Grár himinn
Hann
Klósett-iða-hring-iða
Örmagna
Ein
Brosið þitt
Vetrarbæn
Lítið bænastef
Kröfur á íslenskan karlmann
barki látúns án tjúns
Feita barnið
Óvæginn hégómi
Landinn
Stór orð
Hárbeitt ævintýri
Lygi
Fortjaldið
Nornaseyði
Frímerki
Jólagjöf alþingis
Afturhald
Leikur
Sérðu þær ekki?
Ljós og skuggar
Get ekki meir
Angur