Brosið þitt
Andartak sem man ég æ
Greypt er inn í huga minn
Alla tíð síðan fórum við
Út að sjó í fyrsta sinn

Ég sá þig brosa í sólinni
Sitjandi á klett í fjörunni
Endurkastið augna þinna
Birti upp alla veru mína

Þú fegrar lífið, fyllir af birtu
með óvæntum brosum og faðmlögum

Gengum fram á bátaskýli
Markað af tímanum og ryði
Starahreiður dvaldi uppi á kvisti
Kom að óvörum kossinn fyrsti
 
María Magnúsdóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Maríu Magnúsdóttur

Öldurnar
Kaldhæðni
Ungfrú Framtíð
Hættu
Tilfinningarnar
Grár himinn
Hann
Klósett-iða-hring-iða
Örmagna
Ein
Brosið þitt
Vetrarbæn
Lítið bænastef
Kröfur á íslenskan karlmann
barki látúns án tjúns
Feita barnið
Óvæginn hégómi
Landinn
Stór orð
Hárbeitt ævintýri
Lygi
Fortjaldið
Nornaseyði
Frímerki
Jólagjöf alþingis
Afturhald
Leikur
Sérðu þær ekki?
Ljós og skuggar
Get ekki meir
Angur