Dauðinn
Ég hverf á braut
um ógleymið
Mitt líf það þraut
ófeimið
Horfnar eru hugsanir
fljótandi fasti
þrjótandi
þögn
Svíf á hærra plani
Líf á lægra plani
ekkert norm
né nein form
Virtur veruleiki
firrtur raunveruleiki
Sé mín ský
veit ei hví
er víst ný..
um ógleymið
Mitt líf það þraut
ófeimið
Horfnar eru hugsanir
fljótandi fasti
þrjótandi
þögn
Svíf á hærra plani
Líf á lægra plani
ekkert norm
né nein form
Virtur veruleiki
firrtur raunveruleiki
Sé mín ský
veit ei hví
er víst ný..