misskilningur
misskilningur.
ég man eftir stundum
þar sem þú komst til mín.
þú varst ekki hrædd,
heldur forvitin.
ég sá þig, og skildi ekki.
smátt og smátt
byrjaði ég að skilja
en ég miskildi.
fyrirgefðu.
ég man eftir stundum
þar sem þú komst til mín.
þú varst ekki hrædd,
heldur forvitin.
ég sá þig, og skildi ekki.
smátt og smátt
byrjaði ég að skilja
en ég miskildi.
fyrirgefðu.