ótitlað númer eitthvað.
Morguninn var dimmur,
fjallið starði drungalega.
Sál mín minnkaði við samanburðinn.
Þrautir næturinnar voru langar.
Blóði drifið gólfið
beið eftir að segja frá öllu.
Ég leit við, sá verk mín.
Kúbeinið var blettað ryði og blóði.
Tilfinningin var ekki eftirsjá,
ekki gleði né reiði.
Mér leið eins og áður,
tómur, orða vant.
fjallið starði drungalega.
Sál mín minnkaði við samanburðinn.
Þrautir næturinnar voru langar.
Blóði drifið gólfið
beið eftir að segja frá öllu.
Ég leit við, sá verk mín.
Kúbeinið var blettað ryði og blóði.
Tilfinningin var ekki eftirsjá,
ekki gleði né reiði.
Mér leið eins og áður,
tómur, orða vant.