Þunglyndi
Hægt og bítandi
og þungt
þunglyndið færist yfir
hringrás
depurðar og einsemdar
hring eftir hring
depurð
einsemd.
Finnst ég
öðruvísi en allir aðrir.
Ein
í mínum heimi
eða föst í annarra.
Er líf eftir dauðann,
eru einhver svör,
er einhver tilgangur,
eða hvað?
Hvað er lífið?
Er það núið
framtíðin
eða fortíðin?
Hvað á ég að lifa fyrir?
og þungt
þunglyndið færist yfir
hringrás
depurðar og einsemdar
hring eftir hring
depurð
einsemd.
Finnst ég
öðruvísi en allir aðrir.
Ein
í mínum heimi
eða föst í annarra.
Er líf eftir dauðann,
eru einhver svör,
er einhver tilgangur,
eða hvað?
Hvað er lífið?
Er það núið
framtíðin
eða fortíðin?
Hvað á ég að lifa fyrir?