Dögun.
Heldur af himni lítil sál,
- ber með sér leyndarmál.

Reginöflin máðum þá gömul ör,
- gleymd nú í nýrri för.

Leiðin sú sama, en nýr maður,
- gengur aftur glaður.

En gangan herðist, um grýtta leið,
- þó ekki alveg sömu reið.

Oft mæddur og sár, á stígnum hrasar,
áfram stærri spor,
- stæltur af þreki og þor.



 
Sigurbjörn Svavarsson
1949 - ...


Ljóð eftir Sigurbjörn Svavarsson

Barnið (Að horfa á börnin lítil.)
Dögun.
Lífsdans.
Hugurinn
Móðir jörð.
SÁL
Stjörnur og menn.
Stundin.
TÍÐIR
Systur
Strá
Framundan
Bak við sól og sunnan mána.
Sköpun
Ungur
Maður sem dó. (Í minningu Kristjáns)
G(r)áta
Hundurinn Bjartur.
Framtíðarland?
Leiðin okkar.
Blessun húss
Máninn
Sumarið