Maður sem dó. (Í minningu Kristjáns)
Það var daginn sem maður dó,
að líf mitt breyttist.
Ég varð sár og svikinn,
að missa af manni sem dó.
Það var þá sem ég skildi,
hve lítið ég vissi um lífið
og því sem eftir fór.

En ef þú vilt syrgja góðan mann,
græturðu vegna heimsins,
því heimurinn missti góðan mann,
en maðurinn ekki heiminn.

1974  
Sigurbjörn Svavarsson
1949 - ...


Ljóð eftir Sigurbjörn Svavarsson

Barnið (Að horfa á börnin lítil.)
Dögun.
Lífsdans.
Hugurinn
Móðir jörð.
SÁL
Stjörnur og menn.
Stundin.
TÍÐIR
Systur
Strá
Framundan
Bak við sól og sunnan mána.
Sköpun
Ungur
Maður sem dó. (Í minningu Kristjáns)
G(r)áta
Hundurinn Bjartur.
Framtíðarland?
Leiðin okkar.
Blessun húss
Máninn
Sumarið