Gott eða vont?
Mér líður vel.
Mér líður ekki vel.
Hver er munurinn?
Ég þekki ekki orðið muninn
á góðu og slæmu.
Það er bara ein hugsun
sem kemst að
í huga mér.
Þú ert mín fyrsta hugsun
áður en ég opna augun eftir góðan svefn
Þú ert mín síðasta hugsun
eftir góðan dag,
eftir slæman dag.
Þú ert mér allt.
Þú ert það sem veldur því
að ég held áfram.
Inn, út, inn, út.
Ég hugsa um að draga andann.
Því í dag
gæti ég séð þig,
heyrt í þér,
horft á þig.
Það er bara þú,
enginn nema þú!
Mér líður ekki vel.
Hver er munurinn?
Ég þekki ekki orðið muninn
á góðu og slæmu.
Það er bara ein hugsun
sem kemst að
í huga mér.
Þú ert mín fyrsta hugsun
áður en ég opna augun eftir góðan svefn
Þú ert mín síðasta hugsun
eftir góðan dag,
eftir slæman dag.
Þú ert mér allt.
Þú ert það sem veldur því
að ég held áfram.
Inn, út, inn, út.
Ég hugsa um að draga andann.
Því í dag
gæti ég séð þig,
heyrt í þér,
horft á þig.
Það er bara þú,
enginn nema þú!
Ef að ykkur langar að segja mér eitthvað um ljóðið mitt getiði sent mér póst á evaha87@hotmail.com
Ekki vera feimin!
Ég vil fá gagnrýni!