Elsku bróðir minn.
Hvað ef sólin hætti að skína?
Hvað ef ég hætti að anda?
Væri svo slæmt að sjá mig ekki?
Væri ekki gott að sjá mig aldrei framar?
Ég sé ekkert.

Ég græt,
ef ég hugsa um þig
Fæ ég að sjá þig aftur?

Þú varst mér allt.
Síðan hvarfstu sjónum mínum.
Það er svo langt síðan.
Samt finnst mér það hafa gerst í gær!

Það sem ég óska heitast,
er að fá einn dag í örmum þér.
Þú gætir haldið mér,

Ég sakna þín,
ég þarfnast þín,
nú frekar en nokkurs annars.

Þú ert lífæðin mín.
Ég vil ekkert annað en þig aftur.

Elsku bróðir minn.  
Eva Hrund
1987 - ...

Ef að ykkur langar að segja mér eitthvað um ljóðið mitt getiði sent mér póst á evaha87@hotmail.com

Ekki vera feimin!
Ég vil fá gagnrýni!


Ljóð eftir Evu Hrund

Believe
Ég er
Love
Ást
Live
Ég og þú
Jólin
Gott eða vont?
Elsku bróðir minn.
Þú!
Þráin
Enn eitt ástarljóð.
Hyldýpið
Nætur hugsanir
Flótti
Kvöldstund
Svartnættið.