

Þessi fallegu augu soga mig að sér,
dáleiða mig.
Að hugsa um hann, á kvöldin, á daginn,
fyllir mig.
Af hugsunum, löngunum..
Hjartað hamast
ég lamast.
Hann lyftir mér upp á hærra svið,
huga míns.
Og ég flý
á vit drauma minna
þar sem við,
hittumst á ný.
dáleiða mig.
Að hugsa um hann, á kvöldin, á daginn,
fyllir mig.
Af hugsunum, löngunum..
Hjartað hamast
ég lamast.
Hann lyftir mér upp á hærra svið,
huga míns.
Og ég flý
á vit drauma minna
þar sem við,
hittumst á ný.