

Ljúft þetta líf
í loft upp ég svíf
Sumarið og sólin
setjumst nú á hjólin
Brunum nið\'r\' í bæ
bara\'ð segja hæ
:;Halló, hér er ég
Vá, hvað þú ert æðisleg
Sömuleiðis send\' eg þér
sæta kveðju trúðu mér
Stritandi um stræti og torg
Staddur hér í borg
Sest ég niður sveittur
Svakalega þreyttu
Vil ég vera hér
í loft upp ég svíf
Sumarið og sólin
setjumst nú á hjólin
Brunum nið\'r\' í bæ
bara\'ð segja hæ
:;Halló, hér er ég
Vá, hvað þú ert æðisleg
Sömuleiðis send\' eg þér
sæta kveðju trúðu mér
Stritandi um stræti og torg
Staddur hér í borg
Sest ég niður sveittur
Svakalega þreyttu
Vil ég vera hér