Tenórinn
Já góða kvöldið.
Mér langar að syngja fyrir ykkur,
lítið lag sem ég samdi um daginn,
og fjallar um þetta.

Verse 1
Kominn er ég í Munaðarnes
Til að spila fyrir ykkur.
Tenór er ég og nótur les
Nei djók þetta er bara grikkur.

Chorus:
Tenórinn er bestur
Lang,lang bestur.
Ég syng, ég kalla, ég öskra!!!
Hverjir eru bestir “Tenórinn”

Verse 2
Dóri syngur í háum skala.
Í óperum eða með mér.
Sjúklingar hans Gumma leggjast í dvala.
Eða syngja sofandi með

Chorus:
Tenórinn er bestur
Lang,lang bestur.
Við syngjum, köllum, og öskrum!!!
Hverjir eru bestir “Tenórinn”

Verse 3
Ef Biggi kallar yfir allt
“ég er farinn til Las Vegas.”
Þá segja allir í sópran,bassa og alt,
Við skiljum kveðju til Megas.

Chorus:

Tenórinn er bestur
Lang,lang bestur.
Við syngjum, köllum, og öskrum!!!
Hverjir eru bestir “Tenórinn”

Verse 4
Sigurbjörn Skarphéðins raddformaður,
Tenórinn hann ávallt prýðir
Þorgils Völundar hann er svo vel tanaður
Og Jónsa hann hlýðir

Chorus:
Tenórinn er bestur
Lang,lang bestur.
Við syngjum, köllum, og öskrum!!!
Hverjir eru bestir “Tenórinn”

Brigde:

En Vikingur gefur þennan hressleika
Og Siggi nær upp stemningu í tenórinn
Hvar eru Bragi,Jói,Óli og Gunni
Ég segi það enn og aftur og kalla það.
:;:“Hverjir eru bestir”:;: (3x)
Tenórinn

Chorus:
 
Lárus Óskar Sigmundsson
1990 - ...


Ljóð eftir Lárus Óskar Sigmundsson

Ljúft þetta líf
Frelsari er fæddur(Jólalag)
Mu- gengið
Stjörnur
Von
Þú
Afmæli
Biðin langa
Dagur og nóttin
Tango
More money, more freedom, more fun
Tenórinn
Trú, von og umhyggja
Your way.
Time
Hugarórar!
Tears from heaven
Ástin