Ástin
Ástin er gleymd og grafin
Gangandi himininn er hafinn
Hafin á brott líkt og vindur
Hárið fýkur við, ég verð blindur
Ef hún í djúpið hverfur
Hvað um hana verður
Það er margt hægt að segja
Nú ætla ég hætta og þegja

Viðlag...

Ástin er götuð að innan
Ástin gerir mig ei einan
Ástin afhjúpar nýja sýn
Ástin öll er mín.

Nóttin nálgast, birtan fer,
Ástin blómstrar hratt með þér
Svalan þorstan sýp ég dögum
Samasafn af erótískum ástarsögum
Ef hún í djúpið hverfur
Hvað um hana verður
Það er margt hægt að segja
Nú ætla ég hætta og þegja

Viðlag...
 
Lárus Óskar Sigmundsson
1990 - ...


Ljóð eftir Lárus Óskar Sigmundsson

Ljúft þetta líf
Frelsari er fæddur(Jólalag)
Mu- gengið
Stjörnur
Von
Þú
Afmæli
Biðin langa
Dagur og nóttin
Tango
More money, more freedom, more fun
Tenórinn
Trú, von og umhyggja
Your way.
Time
Hugarórar!
Tears from heaven
Ástin