Ljúft þetta líf
Ljúft þetta líf
í loft upp ég svíf
Sumarið og sólin
setjumst nú á hjólin
Brunum nið\'r\' í bæ
bara\'ð segja hæ

:;Halló, hér er ég
Vá, hvað þú ert æðisleg
Sömuleiðis send\' eg þér
sæta kveðju trúðu mér

Stritandi um stræti og torg
Staddur hér í borg
Sest ég niður sveittur
Svakalega þreyttu
Vil ég vera hér
 
Lárus Óskar Sigmundsson
1990 - ...


Ljóð eftir Lárus Óskar Sigmundsson

Ljúft þetta líf
Frelsari er fæddur(Jólalag)
Mu- gengið
Stjörnur
Von
Þú
Afmæli
Biðin langa
Dagur og nóttin
Tango
More money, more freedom, more fun
Tenórinn
Trú, von og umhyggja
Your way.
Time
Hugarórar!
Tears from heaven
Ástin