Frelsari er fæddur(Jólalag)
Ég ætla segja ykkur sögu frá,
um ungan dreng í jötu lá.
Þau Jósef og María skýrðu hann Jesú,
og engill sagði hirðunum frá og þeir sögðu.
Hallelúja, frelsari er fæddur,
sem er Drottinn Kristur, í Davíðs borg.
Samgleðjumst og gefum gjafir,
reykelsi, myrru og gull.
2005 árum síðar hringdu jólaklukkur,
Og kirkjukórinn syngur Heims um ból.
krakkar bíða og bíða,
og allir segja Gleðileg Jól og segja síðan.
Þegar allir eru að opna gjafir,
hlusta þau á jólalög.
Og þegar allir eru farnir að hátta,
fara allir með hljóða bæn og segja.
um ungan dreng í jötu lá.
Þau Jósef og María skýrðu hann Jesú,
og engill sagði hirðunum frá og þeir sögðu.
Hallelúja, frelsari er fæddur,
sem er Drottinn Kristur, í Davíðs borg.
Samgleðjumst og gefum gjafir,
reykelsi, myrru og gull.
2005 árum síðar hringdu jólaklukkur,
Og kirkjukórinn syngur Heims um ból.
krakkar bíða og bíða,
og allir segja Gleðileg Jól og segja síðan.
Þegar allir eru að opna gjafir,
hlusta þau á jólalög.
Og þegar allir eru farnir að hátta,
fara allir með hljóða bæn og segja.