Sumarið
Þegar sumarið flýgur inn í heiminn
Og rekur vorið burt
málar það grasið grænt á leiðinni
það stillir hitastigið hærra á sólinni
og segir fuglunum að koma
hlustaðu!
þá heyriru að sumarið er komið

Rannveig Iðunn 2001
 
Rannveig Iðunn
1987 - ...


Ljóð eftir Rannveigu Iðunni

Garðurinn
Sumarið
A life with you
Locked inside
A life without hope is not a life at all
My imaginary world
Spurningamerki
You let me down
My dream is lost
Alone in the dark
Many kinds of me!
I’m in jail
Going away
Death
Alone
Mystery
Kraftaverk
Litla barn
Emma Rós
Svart hjarta
Síðustu andartökin
Verndarengill
Uppgjöf
Fly Away
Guardian Angel
Takk fyrir
Anxiety vs. happiness
Enginn titill
Dimmar nætur
Afi