Uppgjöf
Svartnættið heltekur mig
Tárin renna hægt niður vanga mína

Frammi heyrast glaðar raddir
Þau hlæja
En það er eitthvað sem heldur aftur af mér
Leyfir mér ekki að brosa
Né hlæja
Eitthvað sem kremur hjartað
Og sýgur alla hamingju úr mér
Ekkert eftir til að brosa yfir
Né hlæja
Mér finnst ég vera að gefast upp
Oftar og oftar fæ ég þessa tilfinningu
Tilfinningu um að betra sé að gefast upp
Hætta bara öllu og fara
Fara á betri stað
Ef það er þá einhver

Tárin halda áfram að renna
Og augun sýna tómleika
Tómleikann sem er innra með mér


8. apríl ‘07
 
Rannveig Iðunn
1987 - ...


Ljóð eftir Rannveigu Iðunni

Garðurinn
Sumarið
A life with you
Locked inside
A life without hope is not a life at all
My imaginary world
Spurningamerki
You let me down
My dream is lost
Alone in the dark
Many kinds of me!
I’m in jail
Going away
Death
Alone
Mystery
Kraftaverk
Litla barn
Emma Rós
Svart hjarta
Síðustu andartökin
Verndarengill
Uppgjöf
Fly Away
Guardian Angel
Takk fyrir
Anxiety vs. happiness
Enginn titill
Dimmar nætur
Afi