Síðustu andartökin
Tóm eins og tómur pappakassi
sem þú finnur úti á götu og sparkar í

svört einsog svartnættið í algeiminum
nokkrar stjörnur tindra hér og þar

engan vegin að sjá tilgang með lífinu
næ nokkrum andardrættum í viðbót

bráðum kafna ég
hjartað verður dekkra og dekkra

ljósið hlýjar mér og gefur mér styrk
hjartað hættir að slá

þú getur ekki lífgað mig við

nú líður mér vel

15. jan 2006  
Rannveig Iðunn
1987 - ...


Ljóð eftir Rannveigu Iðunni

Garðurinn
Sumarið
A life with you
Locked inside
A life without hope is not a life at all
My imaginary world
Spurningamerki
You let me down
My dream is lost
Alone in the dark
Many kinds of me!
I’m in jail
Going away
Death
Alone
Mystery
Kraftaverk
Litla barn
Emma Rós
Svart hjarta
Síðustu andartökin
Verndarengill
Uppgjöf
Fly Away
Guardian Angel
Takk fyrir
Anxiety vs. happiness
Enginn titill
Dimmar nætur
Afi