Enginn titill

Laufin falla af trjánum
og fjúka burt
rétt eins og vinirnir

Og ég er skilin eftir með tómt hjarta
hjarta sem er svo þreytt á að vera þungt
og svart

En laufin koma aftur á tréin
og vinirnir birtast af og til
en efinn er alltaf til staðar

Afhverju á ég vini?

Rannveig Iðunn
27. júní 2007
 
Rannveig Iðunn
1987 - ...


Ljóð eftir Rannveigu Iðunni

Garðurinn
Sumarið
A life with you
Locked inside
A life without hope is not a life at all
My imaginary world
Spurningamerki
You let me down
My dream is lost
Alone in the dark
Many kinds of me!
I’m in jail
Going away
Death
Alone
Mystery
Kraftaverk
Litla barn
Emma Rós
Svart hjarta
Síðustu andartökin
Verndarengill
Uppgjöf
Fly Away
Guardian Angel
Takk fyrir
Anxiety vs. happiness
Enginn titill
Dimmar nætur
Afi