Kraftaverk
Nýtt líf er komið í heiminn
komið til að gleðja okkur
til að gefa okkur ástæðu
til að lifa og þroskast

lítil stelpa sem gefur
nýjan skilning á lífinu
gefur móður isnni gleði og von

von um að heimurinn
sé góður
gleði yfir öllu því
sem viðkemur nýju lífi

Nýtt líf, nýtt kraftaverk
ný gleði, ný von
hamingja og fullvissa
um að lífið sé gott

Rannveig Iðunn 1. mars 2006  
Rannveig Iðunn
1987 - ...
Tileinkað prinsessuinni hennar Perlu sem fæddist 1. mars korter fyrir 7 að morgni, 16 merkur og 53 cm :)
Einnig er þetta tileinkað öllum mæðrum sem eignuðust stelpu á síðasta ári og þessu, til hamingju! :)


Ljóð eftir Rannveigu Iðunni

Garðurinn
Sumarið
A life with you
Locked inside
A life without hope is not a life at all
My imaginary world
Spurningamerki
You let me down
My dream is lost
Alone in the dark
Many kinds of me!
I’m in jail
Going away
Death
Alone
Mystery
Kraftaverk
Litla barn
Emma Rós
Svart hjarta
Síðustu andartökin
Verndarengill
Uppgjöf
Fly Away
Guardian Angel
Takk fyrir
Anxiety vs. happiness
Enginn titill
Dimmar nætur
Afi