

Mér finnst það heil eilífð
síðan ég sá þig síðast.
Eitt augnablik
-allt verður svart
Tilfinningarnar kulna
og deyja svo eins og ís.
-Eitthvað í hjarta mín frýs.
Þú áttir mitt hjarta.
-kulnaðan kolamola.
Leikfang lostans.
Fall engilsins
hefur loks náð hámarki
Ég hrapaði í glötun.
-Endaði í fangi Satans.
Minn hinnsti dans nálgast.
-í fangi hans ég snýst um.
Heila eilífð
-aðeins myrkur.
Á vængjum svíf ég burtu.
Hið ljúfa líf var tálsýn
-ég gat ekki verið án þín.
síðan ég sá þig síðast.
Eitt augnablik
-allt verður svart
Tilfinningarnar kulna
og deyja svo eins og ís.
-Eitthvað í hjarta mín frýs.
Þú áttir mitt hjarta.
-kulnaðan kolamola.
Leikfang lostans.
Fall engilsins
hefur loks náð hámarki
Ég hrapaði í glötun.
-Endaði í fangi Satans.
Minn hinnsti dans nálgast.
-í fangi hans ég snýst um.
Heila eilífð
-aðeins myrkur.
Á vængjum svíf ég burtu.
Hið ljúfa líf var tálsýn
-ég gat ekki verið án þín.