Blekking bjórsins
Bjórinn getur leikið mann grátt,
-býst maður við að vera tekinn í sátt.
Ef maður hefur hans áhrifamátt
-er engu þá svo áfátt.
Bumban verður þrútin og stór
Breytist maður úr því að vera mjög mjór.
Er maður út í ruglið loksins fór
-elskuðust allir í kór.
Braut maður tennur og hæla
Byrjaði þarnæst bara að skæla
Endaði á klósetti að æla
-Eða stráka burt að fæla.
Já!
Bjórinn getur leikið mann grátt
-en eigum við samt að taka hann í sátt?

 
Rapunzel
1985 - ...
Samdi þetta ljóð eitt kvöldið á 2 mínútum eftir að hafa drukkið nokkra bjóra;)


Ljóð eftir Rapunzel

Heimurinn og ég
Everlasting love
23:59 að eilífu amen
Draumur um þig
Minn hinnsti dans
Ágústminning
1+1=1
Í sæluríki
Blekking bjórsins
Redemption from a pink cloud
Bara blátt
Kanntu að leika?
Mr. Höstler
Farið á vit ævintýranna
Bláa lónið