Redemption from a pink cloud
Í færi
en
þó ekki nógu nálægt.
Þú myndir bjarga mér
ef þú bara vissir
-hvað ljósin eru blindandi
-hvað hlutir eru ruglandi.
Hvað veggurinn á milli okkar er hár!
Hann er gulur þín megin
-mín megin
er hann grár.
Ég verð fegin
ef ég felli loks tár!

Eitt tækifæri?
-En
þetta verður aldrei hægt.
Ég myndi svo margt vilja segja þér!
Ef þú bara vissir
-hvað augu þín eru tindrandi
-hvað hárið þitt er glansandi
Hvenær segirðu mér að þetta sé aðeins fár?
Því ég vil hafa þetta hinsegin.
Þá verð ég fegin
-því ég er sár.
Mín megin
er aðeins ljár...

Bara að þú myndir segja mér..
“After all..
you´re my wonderwall”.
..Then there would be no need for a saving-call!
 
Rapunzel
1985 - ...


Ljóð eftir Rapunzel

Heimurinn og ég
Everlasting love
23:59 að eilífu amen
Draumur um þig
Minn hinnsti dans
Ágústminning
1+1=1
Í sæluríki
Blekking bjórsins
Redemption from a pink cloud
Bara blátt
Kanntu að leika?
Mr. Höstler
Farið á vit ævintýranna
Bláa lónið