Í sæluríki
Mér var sagt að skrifa sælurík ljóð.
Sagði ég að þau yrðu varla góð.
Gekk um og rembdist og varð rosa rjóð
-rak augun á minn ljóðasjóð.
- Sá þar þó varla einn aur.

En...

..þegar ég hugsaði um þig, já þá!
-þíða kom, birta! Og ég fór að fá
fiðring í magann og framtíð að sjá
Fallega stelpan..allt hún má
-marin og blá út af maur.

 
Rapunzel
1985 - ...


Ljóð eftir Rapunzel

Heimurinn og ég
Everlasting love
23:59 að eilífu amen
Draumur um þig
Minn hinnsti dans
Ágústminning
1+1=1
Í sæluríki
Blekking bjórsins
Redemption from a pink cloud
Bara blátt
Kanntu að leika?
Mr. Höstler
Farið á vit ævintýranna
Bláa lónið