Minn hinnsti dans
Mér finnst það heil eilífð
síðan ég sá þig síðast.
Eitt augnablik
-allt verður svart
Tilfinningarnar kulna
og deyja svo eins og ís.
-Eitthvað í hjarta mín frýs.
Þú áttir mitt hjarta.
-kulnaðan kolamola.
Leikfang lostans.
Fall engilsins
hefur loks náð hámarki
Ég hrapaði í glötun.
-Endaði í fangi Satans.
Minn hinnsti dans nálgast.
-í fangi hans ég snýst um.
Heila eilífð
-aðeins myrkur.
Á vængjum svíf ég burtu.

Hið ljúfa líf var tálsýn
-ég gat ekki verið án þín.
 
Rapunzel
1985 - ...


Ljóð eftir Rapunzel

Heimurinn og ég
Everlasting love
23:59 að eilífu amen
Draumur um þig
Minn hinnsti dans
Ágústminning
1+1=1
Í sæluríki
Blekking bjórsins
Redemption from a pink cloud
Bara blátt
Kanntu að leika?
Mr. Höstler
Farið á vit ævintýranna
Bláa lónið