

Mér var sagt að skrifa sælurík ljóð.
Sagði ég að þau yrðu varla góð.
Gekk um og rembdist og varð rosa rjóð
-rak augun á minn ljóðasjóð.
- Sá þar þó varla einn aur.
En...
..þegar ég hugsaði um þig, já þá!
-þíða kom, birta! Og ég fór að fá
fiðring í magann og framtíð að sjá
Fallega stelpan..allt hún má
-marin og blá út af maur.
Sagði ég að þau yrðu varla góð.
Gekk um og rembdist og varð rosa rjóð
-rak augun á minn ljóðasjóð.
- Sá þar þó varla einn aur.
En...
..þegar ég hugsaði um þig, já þá!
-þíða kom, birta! Og ég fór að fá
fiðring í magann og framtíð að sjá
Fallega stelpan..allt hún má
-marin og blá út af maur.