Styrkur skilningsins
Að vita er skipulagning skynseminnar,
í sjálfsvitund kappseminnar.
en að skilja er eldur eljuseminnar,
við að elska þolendur útskúfunarinnar.
Að vera sterkur í gróðans stórræðum,
svo stæra sig af eigin brjálæðum.
og þyrsta svo eftir fátækra þolgæðum,
er að þorna upp frá samviskunnar glæðum.
í sjálfsvitund kappseminnar.
en að skilja er eldur eljuseminnar,
við að elska þolendur útskúfunarinnar.
Að vera sterkur í gróðans stórræðum,
svo stæra sig af eigin brjálæðum.
og þyrsta svo eftir fátækra þolgæðum,
er að þorna upp frá samviskunnar glæðum.
hugvekja um styrk...og lauf á því tré