

Þér vantar von í alla nótt,
von til að sofa rótt.
Haltu fast í voninni
um alla eilífð.
Von er til að trúa,
treysta en ekki ljúga.
Fá hana fagnandi hendi
með fallega og rosakvendi.
Viðlag…
Þér vantar von í allan dag,
sem nægir í þetta lag.
Þegar mér vantar von,
þá vona ég að fá hana.
Von er það sem mér vantar,
von sem þú getur alltaf pantað.
Halltu fast í voninni
um alla eilífð.
von til að sofa rótt.
Haltu fast í voninni
um alla eilífð.
Von er til að trúa,
treysta en ekki ljúga.
Fá hana fagnandi hendi
með fallega og rosakvendi.
Viðlag…
Þér vantar von í allan dag,
sem nægir í þetta lag.
Þegar mér vantar von,
þá vona ég að fá hana.
Von er það sem mér vantar,
von sem þú getur alltaf pantað.
Halltu fast í voninni
um alla eilífð.