Gleðin og sorgin.
Þegar lífið slokknar,
þá sorgin inn skýst.
Oft þá andlitið blotnar,
því sorginni engin orð fá lýst.
Sorgin eftir skilur í hjartanu holu,
sem ekki er hægt að fylla upp í með vind golu.
Maður getur ekki verið hennar þegn
en þó vill hún fylgja manni lífið út í gegn.
Loks kemur gleðin,
þá birtir til,
svo jafnvel við dánarbeðin,
er hægt að kunna á því skil.
Gleðin sorginni burt víkur,
þannig að henni um tíma lýkur.
Bros og hlátur hlutar af gleðinni eru
og hún er stór þáttur í okkar tilveru.
þá sorgin inn skýst.
Oft þá andlitið blotnar,
því sorginni engin orð fá lýst.
Sorgin eftir skilur í hjartanu holu,
sem ekki er hægt að fylla upp í með vind golu.
Maður getur ekki verið hennar þegn
en þó vill hún fylgja manni lífið út í gegn.
Loks kemur gleðin,
þá birtir til,
svo jafnvel við dánarbeðin,
er hægt að kunna á því skil.
Gleðin sorginni burt víkur,
þannig að henni um tíma lýkur.
Bros og hlátur hlutar af gleðinni eru
og hún er stór þáttur í okkar tilveru.
Án sorgar væri engin gleði.
Þegar sorgin knýr dyra við lát ástvins, þá leka tár og ekkert virðist geta bægt henni burt.
Persónan er farin og hefur skilið eftir í hjartanu djúpt skarð, enginn nýr getur komið í staðin, minning hans er það eina sem er eftir.
dánarbeður er við rúmstokk dauðvona manneskju, dánarbeð er grafreitur, upplifði að jafnvel á slíkum stöðum getur gleðineisti glatt um stund þótt sorgin kraumi undir niðri og minningarbrotið eitt dugi til að draga hana fram á ný.
Ljóð samið: 05.03.2000.
Þegar sorgin knýr dyra við lát ástvins, þá leka tár og ekkert virðist geta bægt henni burt.
Persónan er farin og hefur skilið eftir í hjartanu djúpt skarð, enginn nýr getur komið í staðin, minning hans er það eina sem er eftir.
dánarbeður er við rúmstokk dauðvona manneskju, dánarbeð er grafreitur, upplifði að jafnvel á slíkum stöðum getur gleðineisti glatt um stund þótt sorgin kraumi undir niðri og minningarbrotið eitt dugi til að draga hana fram á ný.
Ljóð samið: 05.03.2000.