

lengist ævin
meðan árin styttast
Það sem var
skilur eftir sig far
sem dofnar
með tímanum
straumarnir breytast
draumarnir þreytast
sem á líður
gegnum grænan dal
stöðugt rænan heldur áfram
að drepa tímann
með hníf í hönd sér
er og verður alltaf rangt
hvað sem tímanum líður
lífið í hönd þér
ég fel
og allt endar vel.
meðan árin styttast
Það sem var
skilur eftir sig far
sem dofnar
með tímanum
straumarnir breytast
draumarnir þreytast
sem á líður
gegnum grænan dal
stöðugt rænan heldur áfram
að drepa tímann
með hníf í hönd sér
er og verður alltaf rangt
hvað sem tímanum líður
lífið í hönd þér
ég fel
og allt endar vel.